RUV

 

Það er mikill ábyrgðarhluti að velja fréttir í Ríkisútvarpið.

 

Ef einhverjir þar inni telja að þeir eigi að stjórna,

hvaða fréttir koma til birtingar,

og jafnvel afvegleiða fólkið,

þá er eitthvað að.

 

Ég sá frétt frá Israel, þar var Israelskur hermaður

að koma í veg fyrir að Palestinumaður gróðursetti tré

á öryggissvæði.

 

Þessi sena virtist sett upp til að búa til sjónvarpsefni.

 

Það virtist eðlilegt að Israel gætti að sínu öryggissvæði,

og ekki mætti raska því.

 

 Þarna virtist mitt útvarp notað til að sverta Israel.

 

Það er ekki einleikið að myndin sem Ríkisútvarpið

hefur málað af Israel undanfarin ár,

hefur hjálpað til þess að Alþingi

samþykkti að minnka

þetta litla land.

 

Þetta hefur komið mér þannig fyrir sjónir.

 

Um Israel hafa verið notuð hin verstu nöfn,

þegar þeir hafa reynt að verjast einræðislöndunum,

þarna allt um kring.

 

Það voru samþykktar margar vítur á Israel,

þótt við vissum að í forustu fyrir mannréttindaráði

Sameinuðu þjóðanna væru þessir einræðisherrar,

sem löndin þarna í kring eru nú að reyna að

losa sig við.

 

Þetta er ekki ólíkt og oft áður í sögunni,

þegar reynt hefur verið að gera

Júðunum allt til miska.

 

Það virðist vera farið að ofsækja Kristna menn

á mörgum stöðum á jörðinni,

eins og við erum að verða vitni að,

jafnvel á Íslandi.

 

Meira seinna.

 

Egilsstaðir, 12.02.2012 Jónas Gunnlaugsson

 

http://www.herad.is/y04/1/2012-01-24-judarnir.htm

http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/israel6.html

http://www.herad.is/y04/1/2011-12-08-israel-101.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-11-30-palestina-1920-2011.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-11-09-The-Balfour-Declaration.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-10-13-talmud.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-10-07-vesturbakkinn-judea-samaria.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-09-01-syndarveruleiki.htm