Júðarnir í Ísrael

-

Gyðingarnir, Júðarnir fengu nafn af heimalandinu, Júdeu og Samaríu,

sem nú eru stundum kallaðar vesturbakkinn.

 -

Alþingi Íslendinga samþykkti að stofna þarna Palestínuríki númer 2,.

-

Ef af því verður eru aðeins um 10 mílur þvert í gegn um mitt Ísrael,

og af mörgum talið óverjandi í ófriði.

 -

Áður var búið að stofna Jórdaníu Múslimaríki á 76,8% af landi í Palestínu.

 -

Málin hafa þróast þannig að Júðarnir hafa verið að mestu reknir

frá þeim löndum sem Múslímar stjórna.

 -

Þá virðist mega búast við að fátt verði um Júða í Júdeu.

 -

Í dag eru Júðarnir, Gyðingarnir 17% af íbúum Júdeu og Samaríu.

-

Nú eru þeir kallaðir landtökumenn, settlers,

jafnvel þótt þorpum þeirra og ættingjum hafi verið eytt

þegar Jórdanir tóku Júdeu og Samaríu, "vesturbakkann" 1948.

-

Að sjálfsögðu lentu báðir aðilar í þessum hörmungum.

 -

Jórdanir réðu Júdeu og Samaríu, vesturbakkanum frá 1948 til 1967,

og afmáðu þá mikið af ummerkjum um Júðabyggðirnar.

 -

Þarna hafa Júðarnir og margar aðrar þjóðir hrakist fram og til baka,

í gegnum aldirnar.

-

Hvað er til ráða?

 -

Þessar þjóðir gætu saman verið í forustu í veröldinni.

 -

http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/israel6.html

http://www.herad.is/y04/1/2011-11-30-palestina-1920-2011.htm