Judea og Samaría

Vesturbakkinn,

 

Jordan on April 11, 1921 (afmarkað)

 

On March 22, 1946, Abdullah negotiated a new Anglo-Transjordanian treaty,

ending the British mandate and gaining full independence for Transjordan.

 

 

Nú er verið að tala um að búa til annað Palestínuríki.

 

Jórdanía fyrst afmörkuð 11 apríl 1921, ca. tveir þriðju af Palestínu,

og fékk fullt sjálfstæði 22 mars 1946, varð fyrsta Palestínuríkið.

 

 Tvær aðal greinar trúarbragðanna Islam, Súnítar ca. 90% og Shítar  10%

hafa háð stríð í ca. 1100 ár.

 

Íranar og meirihluti Íraka eru Shítar.

 

Hispola samtökin í Líbanon eru studd af Iran og Sýrlandi.

 

Hamas samtökin eru studd af Iran.

 

Þetta segir okkur að Shítar hafa fært víglínu sína yfir Líbanon að Ísrael,

og á Gasa er víglínan komin að Egiptalandi.

 

Ef við stofnum Palestínuríki á vesturbakka Jórdanár,

þá eru Hamassamtökin eða Shítar komin að Jórdaníu.

 

Þetta þýðir að Sádar, Egiptar og Jórdanir eru skelfingu lostnir.

 

Land Ísraela verður óverjandi, fyrir árásum.

 

Þessi leikflétta er eitthvað sem við sjáum ekki fyrir endann á.

 

Alþingi íslendinga ætti að hugsa sig tvisvar um,

áður en við látum plata okkur út í

að auka stríðs líkur á þessu svæði.

 

Egilsstaðir, 07.10.2011 JG

 

http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/abraham6.html

 http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/israel6.html

http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/israel-27022009.html

http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/israel-29022009.html