FjárMAGN

 

Peningar eru að mestu búnir til sem lán frá bönkum,

og þá sem eign bankanna.

 

Fjármagn sem bankarnir hafa búið til, segjum við 100 kr.

 

Talið er að 3 kr, 3% verði til í venjulegum viðskiptum,

 í þjóðfélaginu.***

 

Áætlað er að 97 kr, 97% verði til við sölu á verðbréfum og gjaldeyri,

það er í viðskiptum, þar sem engin verðmæti verða til.

 

Hér er ég að segja að peningar búnir til vegna þjóðfélagana eru 3%,

 

en peningar búnir til, sem ekkert er á bak við, eru 97%.

 

Mikill hluti þessara peninga fer hring eftir hring í verðbréfa-lottó-hjólinu.

 

Það sem fer í umferð af þessum lottó peningum, segjum 3%,

fer í samkeppni við 3% sem urðu til við að reka

hið almenna þjóðfélag.

 

Þá eru 6% peningar, farnir að keppa um fasteignir, vörur, vinnu og þjónustu, 

sem áður voru fjármagnaðir með 3% peningum.

 

Þá er að sjálfsögðu komin verðbólga, og peningarnir verða, verð minni.

 

Það verða helmingi minni verðmæti á hvern pening.

-

Nú eru stórbankar veraldar að keppast við að telja fólkinu trú um,

að allt sé Íslandi að kenna, Írlandi að kenna, Grikklandi að kenna,

en engin segir,

það vorum við bankarnir,

sem sprengdum allt saman.

-

*** tölurnar geta alveg eins verið 1% og 99%.

-

Ath síðar.

 

Egilsstaðir, 03.11.2011 jg

-

http://www.herad.is/y04/1/2011-11-14-flettan.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-12-14-innstaedur--.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-12-02-loftpeningar.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-11-12-ardur.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-10-05-Central-banks-05.htm

http://www.herad.is/y04/1/2012-01-26-thomasjefferson.htm

***

http://www.herad.is/y04/1/2012-01-20-heimsbankinn.htm

***