Ríkið gæti fengið 50 miljarða í arð frá Landsbankanum.

 

Morgunblaðið 12.11.2011

 

Ríkið gæti fengið 50 miljarða í arð frá Landsbankanum,

og þá trúlega aðrir eigendur einhverja tugi miljarða.

 

Ekki er ótrúlegt að aðrir bankar bjóði sambærilegar arðgreiðslur.

 

Við vitum að venjulegar tekjur bankana,

svo sem vaxtamismunur og “stimpilgjöld”

eru ekki nema brot upp í þessa krónutölu.

 

Við vitum að bankinn er búinn að taka húsin af heimilunum,

og fyrirtækin af eigendum sínum,

og selja sumt af því til annarra.

 

Með öðrum orðum þá eru eignirnar,

íbúðarhúsin, verslunarhúsin, verksmiðjurnar og fyrirtækin,

orðin eign bankanna.

 

Bankinn framleiddi ekkert,

en er allt í einu með kreppu fléttunni,

búinn að færa allar eignir til sín.

Er eitthvað vit í því að láta bankana, heimsbankareglurnar,

komast upp með það að færa stóran hluta af eignum viðskiptavina sinna,

til sín með 10 til 15 ára millibili.

 -

Þetta verðum við að athuga vel

-

Allir, konur og karlar,

nú er að taka höndum saman,

 og færa eignirnar aftur til fólksins.

-

Ástúð og umhyggja,

með mikilli festu.

 

Eilsstaðirr. 12.11.2011 Jónas Gunnlaugsson

 

http://www.herad.is/y04/1/2010-12-30-eignir-banka-aukast.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-01-22-rikis-brefa-utbod.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-05-09-eg-er-heimsbankinn.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-06-20-they-are-teaching-02.htm

 

 

http://www.herad.is/y04/1/2011-09-01-glenna-04.htm

 http://www.herad.is/y04/1/2011-07-19-loftbolupeningar.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-08-05-Alli-vilja-goda-fjarmalastjorn.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-08-13-nytt-peningakerfi-04.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-08-19-ami-06.htm

 

 

 ******

http://www.herad.is/y04/1/2011-10-04-federal-reserve-out-of-business.htm

******

http://www.herad.is/y04/1/2011-10-05-Central-banks-05.htm

 ******

 

http://www.herad.is/y04/1/2011-02-12-1303-Fardu-nu-ad-hugsa.htm

 

http://www.herad.is/y04/1/2011-02-08-tiu-sinnum-innlan.htm

 

http://www.herad.is/y04/1/2011-02-12-1436-Hressum-mynnid.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-02-12-1553-rikid-lanadi-bonkunum.htm

 

 

http://www.herad.is/y04/1/2011-02-12-1927-Pokerleikurinn-4.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-02-12-1927-P%f3kerleikurinn-4.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-02-19-1320-egerveraldarbankinn.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-04-06-The-Money-Scam-02.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-08-19-ami-06.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-09-18-Community-exchange-system.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-09-21-ekki-byltingu.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-09-24-1642-nytt-bankakerfi.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-09-24-engin-umraeda.htm