Við viljum fá fræðingana okkar til að breyta bankakerfinu þannig,

að þjóðin eigi alla prentaða, skapaða peninga.

Þetta verði gert mjög ákveðið en tekið tillit til viðskiptavina og starfsmanna.

Þetta nýja bankakerfi virðist geta skapað öllum vinnu, hverjum eftir sinni getu,

og sinnt þörfum framleiðslu og þjónustu.

Þarna er stefnt að því að vöru framleiðslan og þjónustan, taki við af loft-peninga-framleiðslunni.

http://www.herad.is/y04/1/2011-09-18-Community-exchange-system.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-08-19-ami-06.htm