Fjárlög og skuldir USA

 

Sá blogið hjá þér,

===========================================

Halldór Jónsson

http://halldorjonsson.blog.is/blog/halldorjonsson/month/2013/1/

 

Fjárlagahalli í samhengi

 

 

* Skattekjur Bandaríkjanna: $ 2,170,000,000,000

* Fjárlög : $ 3,820,000,000,000

* Skuldaaukning: $ 1,650,000,000,000

* Þjóðarskuldir: $ 14,271,000,000,000

* Nýlegur niðurskurður $ 38,500,000,000

 

Tökum átta núll af og segjum að þetta sé heimilisbókhald þitt:

 

* Árstekjur: $ 21,700

* Eyðsla fjölskyldunnar: $ 38,200

* Nýr Yfirdráttur á kortinu þínu: $ 16,500

* Eldri Skuld á kortinu þínu: $ 142,710

* niðurskurður þinn á eyðslu $ 38.5

 

Þetta er staða heimilisins. Augljóst?”

 

Halldór Jónsson

 

================================================

 

Ef til vill skýrir þessi grein eitthvað.

Restoring our Financial Sovereignty

A New Monetary System

By Nikki Alexander

March 19, 2009 "Information Clearing House" --

 

http://www.informationclearinghouse.info/article22247.htm

The Systemic Usury Parasite

 

“…..In 1913 our sovereign authority to create interest-free money

was unconstitutionally transferred to a transnational private banking cartel

that has systemically infected our economy with a staggering national debt

in the tens of trillions of dollars.

 

Eighty-five cents of every dollar is now consumed as “interest”

by the systemic usury parasite, draining its host of vital resources

and collapsing our economy in bankruptcy…..”

 

===========================================

 

Hann notar stór orð.

 

The Fed, sem er í einkaeigu stærstu banka heims,

þykist lána USA peningaprentunina, og tekur svo vexti

af peningaprentuninni eins og um skuld sé að ræða.

 

Er hann (Nikki Alexander) að tala um að 85% af nýjum útlánum,

peningaprentun, frá Federal Reserve til Ríkisins í USA

fari til greiðslu á vöxtum?

 

Nýir peningar eru búnir til, til að hægt sé að leiða saman vörur og vinnuafl.

 

Framleiðslu getan býr þá til verðmæti, fasteignir og innviði þjóðfélagsins.

 

Þannig verða til verðmæti vegna nýju peningana,

sem voru áður nýir prentaðir seðlar, en í dag tölur skráðar í tölvu.

 

Prentuðu seðlarnir kostuðu ekkert og tölurnar sem voru skráðar í tölvu

kostuðu ekkert heldur.

 

Verðmætið var hugur og hendur fólksins og náttúruauðlindir

sem hugurinn, hugmyndasmiðurinn gerði fært að nota,

til að framkvæma hlutina.

 

Þú gætir skýrt fyrir okkur, hvernig þetta hangir saman,

skatturinn, skuldin, vextirnir og peningaprentunin.

 

Eg. 20.01,2013  jg

fjármálin