Makríll

-

Íslendingar veiddu 159 þúsund tonn af makríl 2011

 -

Sagt er að makríllinn fiti sigum 650 þúsund tonn í íslenskri lögsögu.

 -

Þessar tölur eru ekki endilega réttar,

en sýna heildarmyndina.

Við notum 5 kíló til að auka þyngd eldisþorsks um 1 kíló,

-

Eldisþorskurinn þarf lítið að hreyfa sig.

Makríllinn verður að synda hundruð eða þúsund kílómetra,

á eftir fæðunni í hafinu, og taka sprett til að gleypa fæðuna.

-

Þá þarf makríllinn að éta að lágmarki 5 til 10 sinnum það magn (sem hann fitar sig) í íslensku lögsögunni,

 -

Makríllinn étur þá 3,2 miljón tonn eða 6,5 miljón tonn, og ef til vill mun meira.

-

Þarna étur makríllinn milljónir tonna

sem hefðu annars farið í að viðhalda annarri veiði

Íslendinga á Íslands miðum.

 -

http://www.idnadarraduneyti.is/media/Acrobat/Skyrsla_liftnet_web.pdf

blaðsíða 26 í blaðsíðutali, bls 31 í pdf í tölvu

 -

Stærsti kostnaðarliðurinn við þorskeldi er fóðrið

en það er að mestu leyti unnið úr hágæða fiskimjöli og lýsi.

-

Ljóst er að ekki mun ganga til lengdar

að nota 4,5 kg af einni tegund lífvera

til að framleiða 1 kg af annarri....

-

Eg. 10-07-2012 jg