Hvað er pólitísk ákæra?

 

Það er til dæmis þegar meirihluti Alþingis,

 

ákveður að ákæra andstæðing sinn í pólitík.

 

Ýmsir ákærendurnir sögðu.

 

Hann getur þá sannað að hann sé ekki sekur.

 

***

 

Alþingi ákærir ekki þá,

 

sem reyndu að láta þjóðina greiða ICAVE.

 

Þeir hafa pólitískan meirihluta á Alþingi.

 

***

 

Þarna er pólitískur meirihluti,

sem í fyrra skiptið vill ákæra.

 

Í seinna skiptið vill sami meirihluti,

ekki ákæra.

 

***

 

Það að kæra, er pólitísk ákvörðun.

 

***

 

Ég er að sjálfsögðu á móti pólitískum ákærum.

 

Það að stunda pólitískar ákærur,

er almennt talið slæmt,

hjá siðuðum þjóðum.

 

Egilsstöðum, 11.02.2012 Jónas Gunnlaugsson