Sáðkorn

 

Einokunarverslunin endurborin.

 

Hér virðast einhver fyrirtæki,

vera búin að fá einkarétt á að selja hin ýmsu yrki,

(hinar ýmsu tegundir) sáðkorns.

 

“Um sáðbygg til sölu gildir reglugerð 301/1995

og er hún birt ásamt nánari upplýsingum á vef Matvælastofnunar.

 

Hér á landi gilda evrópskar reglur um markaðssetningu á sáðkorni og um yrkisrétt.

 

Bændur hafa því ekki frjálsar hendur til að selja innlent

sáðkorn.”

http://www.matis.is/media/matis/utgafa/01-12-Matkorn-Lokaskyrsla.pdf