Rafmagnsbíll

Ford F150 600 hestöfl

 

Hér er eitthvert skriðdrekafyrirtæki,

sem tók vélina, gírkassa, drifsköftin og hásingarnar,

úr Ford F-150.

 

Þeir settu rör fyrir hásingar og settu pönnuköku-raf-mótora,

150 hestöfl hvern, inn í allar fjórar felgurnar.

Einnig röðuðu þeir rafgeymum í grindina,

og gátu keyrt 75 til 100 mílur á þessu.

 

Allt var þetta til á lager.

 

Electric Ford F-150 @ SEMA '08

http://www.youtube.com/watch?v=DSBvOMXDEzQ

 

 

Ég sendi þeim mail og spurði hvenær þeir gætu selt þetta til almennings,

og fékk það svar að það væri eftir ca átján mánuði.

 

Þeir ætluðu að fá eitthvert traust fyrirtæki til að selja þennan búnað.

Ég sendi þeim annað mail og spurði hvort þeir væru ekki hræddir um

að vera teknir niður af olíulindaeigendum.

 

Ég fékk ekkert svar.

 

Nokkrum mánuðum seinna var fyrirtækið komið á hausinn.

Því var skipt upp í tvö fyrirtæki.

 

Ef þú reynir að fara á internet slóð fyrirtækisins,

þá er komin þar gjafavöru-ferða-allt-verslun.

 

http://www.hipadrive.com/sema.html

 

Þarna nota þeir enn þá sema.html sem nafn á skránni,

en það var notað þegar sagt var frá

Ford F 150 600 hestafla rafmagnsbílnum

á SEMA sýningunni 2008

 

 

 

From: Helen Brockway [mailto:helen.brockway@pmlflightlink.com]

Sent: 19. febrúar 2009 09:05

To: jonasg@ismennt.is

Subject: {** Spam **} ** {Spam} ** Hi-Pa Drive

 

Dear Sir,

 

Thank you for your enquiry.

 

At this point in time, the Hi-Pa Drive is in the advanced prototyping stage.

Therefore, today we can only make it available for major vehicle programs.

 

 With our current resources and development roadmap,

we are on track to have production ready versions

of the Hi-Pa Drive system for a broader set of applications

large and small within the next 18 months.

 

 Flestar vefaddressurnar frá "Hi-Pa Drive" eru komnar á allt verslanir.

-

Þessar slóðir geta horfið eða orðið misvísandi, til að reyna að leiða okkur frá rafmagnsbílnum.

-

http://www.printedmotorworks.com/

-

http://www.proteanelectric.com/products/2/products.aspx

-

http://www.pmlflightlink.com/

-

http://www.proteanelectric.com/news/0/company-news/12/protean-electric-f150-in-the-ride-and-drive-at-the-2011-north-american-international-auto-show/49/news_events.aspx

-

http://www.proteanelectric.com/

-

http://www.youtube.com/watch?v=DSBvOMXDEzQ

-

http://www.nytimes.com/2008/11/09/automobiles/09SEMA.html?_r=1&scp=1&sq=SEMA%20Hi-Pa%20Drive%20f150&st=cse&oref=slogin

-

Þessar slóðir geta horfið eða orðið misvísandi, til að reyna að leiða okkur frá rafmagnsbílnum.

-

VANDAMÁL:::

Mörg lönd lifa á að selja olíu.

Mörg fyrirtæki lifa á að selja olíu.

Bankakerfi heimsins er með miklar veðsetningar í olíulindum,

olíu leiðslum, olíu tönkum, olíu skipum, olíu járnbrautum og svo framvegis.

Það er alltaf sama sagan, hagsmunir.

Ég sagði ekki að hagsmunir væru slæmir.

Það þarf að leysa vanda hagsmunaaðila.

-

Egilsstaðir, 29.03.2011  JG