Kvóti

Útlendingar mega eiga 49 % í útgerð.

Til að ná valdi á útgerðarfélaginu þurfti erlendi aðilinn,

að fá útgerðarfélagið til að taka lán hjá sér,

í eitthvað sem skilaði engum tekjum.

Eftir það gat útlendi aðilinn ráðið útgerðarfélaginu.

Þess vegna er útgerðin skuldum vafinn,

og "kvótinn veðsettur,

trúlega ólöglega".