Forvitnilegt

 

Það er búið að skrifa svo mikið af sannleika,

að enginn getur haft yfirsýn yfir,

hvað er sannleikur.

 

Úr bloggi

 

http://vidhorf.blog.is/blog/vidhorf/entry/1127848/

 

Hér er Frosti að ræða sérrit seðlabankans,

og bendir á að krónan hafi fært Ísland,

frá fátækt, til bjargálna.

 

“Þá víkur að þeim hluta Sérritsins sem vekur allra mesta furðu.

 

En það er sá kafli sem fjallar um að gengi krónunnar hafi rýrnað um 99,95% á 90 ára tímabili

 í samanburði við dönsku krónuna.

 

Ekki er minnst á þá staðreynd að á sama tíma tókst að koma landinu (Íslandi)

úr hópi fátækustu þjóða Evrópu,

í hóp ríkustu þjóða í heimi.

 

Hér óx hagsæld margfalt hraðar en í Danaveldi,

á þessu tímabili.

 

Eg. 22.12.2010 jg