Stjórnlagaþing

 

 

Valdaframsal til alþjóðastofnana

 

 

Sá þessi orð “valdaframsal til alþjóðastofnana,”

á kynningarvef um stjórnlagaþing.

 

Við þurfum að fylgjast vel með,

að ekki sé verið að læða inn grein í stjórnarskrána,

til að auðveldara verði að koma okkur inn,

í Evrópusambandið.

 

Allir löglærðir menn athugi vel hvað er þarna á ferðinni,

og skýri það  fyrir okkur.

 

Egilsstaðir, 23.11.2010  Jónas Gunnlaugsson