Pólitískar ákærur.

 

Er hægt að ákæra þingmenn sem láta reka sig heim til að þeir þurfi ekki að greiða atkvæði

samkvæmt samvisku sinni

 

Er hægt að ákæra þingmenn sem ofsóttu aðra þingmenn þannig að þeir fóru í frí af þingi til að þeir gætu ekki

greitt atkvæði samkvæmt samvisku sinni

 

Er hægt að ákæra þingmenn sem greiða atkvæði með að skuldbinda þjóðina til að greiða skuldir

 sem eiga sér enga lagastoð.

 

Svona er hægt að halda áfram.

 

Hvað skildu margir þingmenn sleppa.

 

Ekki er verra að hugsa vel, áður en við byrjum pólitískar ákærur.

 

Egilsstaðir, 24.09.2010  JG