Umræða hefur verið um að við eigum enga peninga til að virkja orkuna á Íslandi.

 

Við leysum það þannig að ef einhver hefur áhuga á að nýta orkuna, þá styður hann við fjármögnun á virkjunum.

 

Landsvirkjun hefur mikla reynslu af samningum við að reisa virkjanir.

 

Við eigum að nota okkar menn með ráðgjafa stuðningi frá útlöndum ef það er talið gáfulegt.

 

Vissir hópar hafa misskilið ágóða okkar af því að nýta orkuna og framleiða vörur og þjónustu.

 

Það var kátbroslegt, þegar loks fékkst leyfi til að bera saman álvinnslu orkuverð í Bandaríkjunum og á Íslandi.

 

Þá kom í fjölmiðlum að orkuverð á MW til álvinnslu í Bandaríkjunum væri 50 krónum hærra en á Íslandi.

 

Þarna var valið MWst sem almenningur notar ekki, til að menn skildu ekki að verðmunurinn var sára lítill.

 

Almenningur skilur helst kWst sem er almennt notað.

 

Munurinn var 5 aurar á kWst

 

Skoða betur, 11.09.2010 jg