Stórgróði eigenda, notenda, almennings,

af orkufyrirtækjum á Íslandi

 

Ágóði eigenda, notenda, almennings, af orkufyrirtækjum á Íslandi

 

Athuga hver salan er á orku síðustu tíu ár og einnig hvert ár fyrir sig,

í krónum á verðgildi krónu í dag.

 

Athuga hvað sama orka hefði kostað í olíu síðustu tíu ár,

og einnig hvert ár fyrir sig, á verðgildi krónu í dag.

 

Draga frá greiðsluna fyrir orkuna á hverju ári,

frá kostnaðinum ef notuð hefði verið olía.

 

Ágóðinn er þá mismunurinn, á að greiða orkuna á olíuverði,

eða greiða kostnaðarverð frá orkuveri,

sem við eigum sjálf.

 

Þessar tölur, og efnahagsstærðir á að kenna í skólunum,

þannig að enginn fari þar í gegn án þess að hafa fengið kennslu,

í hagstæðum rekstri þjóðfélagsins.

-----

Við þurfum að greiða það sama fyrir orkuna í dollurum og við gerðum fyrir hrun 2008,

það er helmingi fleiri krónur en fyrir hrun.

-----

Ef við gerum það ekki, ná aðrir orkuveitunum,

og láta okkur greiða olíuverð.

Það yrði mun dýrara fyrir okkur

 ***

Það þekkist í þorpum í stórum löndum, að einstaklingar eiga brunna og selja vatn,

oft mengað, til nálægra hverfa í byggðinni.

 

Þar fæst ekki samstaða um vatnsveitu vegan hagsmuna brunneigenda.

 

 

Egilsstaðir, 02.08.2010    Jónas Gunnlaugsson