Lagarfljót, saman með Jöklu, 25.09.2013

Allur réttur áskilinn Jónas Gunnlaugsson herad.is
Wednesday, September 25, 2013, at 13:52:53

Index Next

Ég smellti hér inn nýlegum myndumm af Lagarfljóti og Seyðisfirði. Á báðum stöðum höfum við virkjað vatnsaflið til góða fyrir mannfólkið. Nú skapa þessar virkjanir gnægð fyrir fólkið, ekki aðeins á Íslandi, heldur um veröld alla. Við notum þessar virkjanir ef til vill í 50-150 ár. Þessi tími er ekki nema smá ögn í rás tímans. Ekkert er því til fyrirstöðu að raskið verði fært aftur til "óbeyslaðrar náttúrunar." Reyndar má fullyrða að ef við færum landið ekki aftur til þeirrar náttúru, sem verður til eftir 50-150 ár þá gerir náttúran það sjáf, hugsanlega á lengri tíma.

IMG_3788
IMG_3788